Ábyrgðarskilmálar

Ábyrgðarskilmálar

Ábyrgðarskilmálar

Reykjavík Foto er viðurkenndur endursöluaðili allra vörumerkja sem verslunin hefur upp á að bjóða. Allar vörur hafa 2 ára umboðsábyrgð og öll þjónusta fer í gegnum viðurkennda þjónustuaðila viðkomandi merkja.

  • Allar vörur sem Reykjavík Foto selur hafa tveggja ára ábyrgð, nema annað sé tekið fram
  • Tamron linsur hafa 5 ára ábyrgð svo framarlega sem linsa er skráð hjá Tamron eftir kaup
  • Focus sjónaukar hafa 5 ára ábyrgð
  • Reykjavík Foto er með SDS samning við Sony sem þýðir að við erum viðurkenndir sem Professional Retailer og bjóðum þar með allan pro myndavéla og vídeóbúnað sem Sony framleiðir. 

Umboðsábyrgð eftir vörumerkjum

Umboðsábyrgð er á öllum vörum sem þýðir að umboðsaðili viðkomandi merkja á íslandi tryggir 2 ára ábyrgð frá kaupdegi nema annað sé tekið fram. Reykjavík Foto sér um að öll ábyrgðarmál gangi hratt fyrir sig ef slíkt kemur upp. 

  • Leica: Reykjavík Foto – Leica, Wetzlar
  • Canon: Origo dreifingaraðilli Canon á íslandi
  • Sony: Origo dreifingaraðilli Sony á íslandi
  • Apple: Skakkiturn ehf ( epli.is ) dreifingaraðilli Apple
  • Sigma: Reykjavík Foto
  • Lumix: Reykjavík Foto umboðsaðili 
  • Tamron: Reykjavík Foto 
  • Samyang: Reykjavík Foto 
  • Carl Zeiss: Reykjavík Foto 

Viðgerðir á vörum: 

Viðgerðarþjónusta

  

  • Viðgerðarþjónusta Reykjavík Foto tekur við öllum búnaði sem verslunni selur og sér annað hvort um viðgerðir eða sendir búnað á viðeigandi verkstæði. Hægt er að koma með Nikon, Leica, Sigma, Tamron, Olympus, Panasonic og eldri filmmumyndavélar til viðgerðar. 

  • Leica sent á verkstæði Leica í Wetzlar, þýskalandi
  • Canon er sendur á viðeigandi verkstæði.
  • Sony – Sónn Rafeindastofa 
  • Apple –  Skakkiturn ehf ( epli.is ) 
  • DJI drónar eru sendir á verkstæði DJI erlendis
  • Tamron er sent á Tamron verkstæði erlendis
  • Carl Zeiss er sent á Zeiss verktæði erlendis