Vörulýsing
Slide er fjölhæf ól fyrir allar helstu myndavélar. Hægt er að nota Slide lite sem sling, háls og axlaról.
Auðvelt er að smella ólinni af og á myndavélar með Anchor link festingu.
- Í kassanum
- 1 x Slide
- 1x 4mm skiptilykill
- 4x Anchor festingar
- 1x Anchor plata
- 1x Microfiber poki
- Fjórir litir í boði:
- Heldur allt að 90kg
- Lámarks lengd: 99cm
- Hámarks lengd: 145cm
- Breidd ólar: 45mm
- Þyngd 148g
- Ábyrgð: Lífstíðar ábyrgð – Skráðu þína Peak Design vöru hér