Vörulýsing
Frábær Duffel taska frá Peak Desing
Travel Duffelpack 35L (Svört) er hágæða taska frá Peak Design sem hugsaður er fyrir daglega notkun hvort sem fyrir myndavélar eða bara í líkamsrækt.
Taskan þolir veður og vind mjög vel þar sem hann er búin til úr sérstöku Kodra efni sem hrindir frá sér vatni.
Dæmi um hvernig má fylla Peak Design – Travel Duffelpack 35L ( camera cube selt sér )
Peak Design – Travel Duffelpack 35L – Svört
Þyngd
0,9 Kg
Pláss
35L hámark
Ytri Stærð
Lámkark: 51cm x 25.5cm x 20cm
Hámark: 51cm x 25.5cm x 25.5cm
Innri Stærð
Lámark 56cm x 34.5 cm x 26cm
Hámark 61cm x 34.5 cm x 26cm
Aukahlutir
Hægt að nota Camera Cube og Packing Cube ( seldir sér )