Vörulýsing
Rode iPhone Vlogger Kit inniheldur allt sem þú þarft til að fá faglegan árangur þegar þú tekur vídeó.
- Hljóðnema kit fyrir iPhone
- Rode VideoMic Me-L
- Deadcat ( Rotte ) til að lámrka vindhljóð
- Þrífótafesting fyrir iPhone
- Borðfótur
- Lítið Micro LED ljós
- Litagel á LED ljós
- USB-C snúra