Vörulýsing
Light Dome Mini II er byggt sem “Beauty Dish” og hefur grennri hönnun en stærri Light Dome, sem gerir það að kjörnum valkosti fyrir verk sem þurfa mjúkt ljós í þrengra rými.
- Bowens Mount virkar með 120d & 300d
- Kemur með 40° Fabric Grid
- Festing fyrir gel
- Silfrað að innan fyrir hámarks afköst