Vörulýsing
Caddy Dokka til að hlaða niður efni af Atomos drive caddy.
Styður eitt drif í einu og hleður efni beint á tölvuna með USB snúru.
Um er að ræða uppfærslu á Atomos 3.0 dokkunni en er einnig með stuðning fyrir Atomos RAID Caddy straumsnúru ef þú þarft einhvern tímann að tengja RAID caddy. Innbyggða USB snúran er með einu USB-C 3.1 tengi.
- Dokka til að hlaða niður efni af Atomos Caddy drifum.
- Færir gögn á skilvirkan hátt yfir í tölvu.
- Tengi fyrir RAID Caddy snúru. USB-C 3.1 tengi.
- Annað tengi fyrir eldri tölvur.
- Styður Master Caddy og Master Caddy II.
- Minna heldur en eldri módel.