Vörulýsing
- Apple USB-C í MagSafe 3 hleðslusnúra (2 metra) er hönnuð fyrir nýju MacBook Pro 14″ og MacBook Pro 16″ fartölvurnar.
- Þessi 2 metra langa snúra er með USB-C tengi einum megin. Hinum megin er MagSafe 3 segulfesting sem sýnir gult ljós á meðan hleðslan er í gangi og grænt þegar rafhlaðan er fullhlaðin. Snúran kemur með ofinni hlífðarkápu sem á að stuðla að betri endingu.
- USB-C hleðslutækið er selt sér.