Vörulýsing
Sony A9III er byltingarkennd myndavél með áður óþekktum hraða
Hún notar nýþróaða Exmor RS™ CMOS myndflögu — heimsins fyrstu Full Frame 24,6 MP2 myndflögu með Global Shutter kerfi.
Hún er fullkomin fyrir kröfuharða ljósmyndara í íþrótta, frétta og dýralífsljósmyndun, sem getur tekið myndefni á miklum hraða án bjögunnar.
•Heimsins fyrsta full-frame stacked 24.6MP CMOS myndflaga með global shutter kerfi
•Blackout-free myndataka allt að 120 fps
•AI-based rauntíma tracking
•Lokunarhraði allt að 1/80,000 sek með flass samhæfingu
•Pre-capture gerir mögulegt að ná augnablikum sem gerðust áður en mynd er tekin
Tækniupplýsingar
· 24.6 MP Full Frame Stacked myndflaga
· Global Shutter System
· 120fps AF/AE Tracking
· Blackout Free
· 1/80000 sek lokara hraði með flass sync
· 4K Video með Auto Focus
· 5 öxla innbyggð hristivörn
· Rafhlaða; NPFZ100